Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Benjamin Creme er breskur listamaður og rithöfundur sem boðar nýja tíma hjá okkur mannfólkinu. Hann er boðberi vonar.
The Awakening of Humanity og The World Teacher for all Humanity eru m.a. rit eftir hann. Alice A. Bailey, Helena Blavatsky og Helena Roerich eru nefndar sem höfundar sem vitna um endurkomu Krists á jörðu, rétt eins og Creme.
TransmissionMeditation.org og Share-International.org eru síður sem vert er að heimsækja.
Þið sem vinnið í Ljósinu þekkið þennan boðskap: The Great Invocation.
Gaman að sjá þessa hluti í þessu samhengi.
Trúmál og siðferði | 1.10.2012 | 22:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)