Skuggasamningar á Íslandi

Hvernig ætlar ASÍ að taka á málum þegar Nubo fer að framkvæma á Grímsstöðum á Fjöllum og sækir um atvinnuleyfi fyrir samlanda sína frá Kína?

Mun ASÍ hafa til hliðsjónar skuggasamninga sem hafa verið gerðir af kínverskum atvinnurekendum á Íslandi, sem samræmast á engan hátt okkar reglum né evrópskum viðskiptaháttum? Nágrannar okkar, Grænlendingar, standa nú frammi fyrir þessari spurningu: á að leyfa eða ekki leyfa innflutning á kínversku vinnuafli til starfa í námum sem Kínverjar hafa sölsað undir sig. Það verður fróðlegt að fylgjast með þeirri þróun.

Hvernig stendur á því, að kínverjum er bara fyrirmunað að aðlaga sig að almennum viðskiptaháttum? Er svarið kannske að finna í þjóðarsálinni, þar sem einræðið er ríkjandi og kúgun hefur viðgengist um aldir? Svo þegar lokið er tekið af skálinni, þá sést hvernig spillingin og mannfyrirlitningin hefur fengið að grassera á öllum stigum þjóðfélagsins, þar sem mútur eru daglegt brauð og allt í þágu Flokksins.

Vonandi ber okkur gæfu til að bægja þessari plágu frá okkar litla landi.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björg K Jónsdóttir
Björg K Jónsdóttir
Fyrst kemur: Fjölskyldan hin heilaga grunneining. Þá kemur lotning fyrir öllu sköpunarverkinu. Ættjarðarástin og náungakærleikurinn hrópar á okkur Íslendinga að standa saman sem ein þjóð.

Eldri færslur

Júlí 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband